Hvernig á að festa þræði í sjalinu Magic Summer DROPS-Along

Keywords: gott að vita, rendur, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við festum þræðina vel í sjalinu Magic Summer DROPS-Along. Myndu að festa endana vel, þannig að þeir rakni ekki upp. Þú getur einnig skipt þráðunum upp þannig að þráðurinn verði þynnri, þá er hægt að festa þunnu þræðina hvern fyrir sig í mismunandi áttir.
Þetta sjal er heklað úr DROPS Cotton Merino.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.